CaterTemp® Plus

K thermocouple
Array

Lýsing

CaterTemp® Plus er sterkbyggður, IP66/67 vatnsheldur og saltvarinn hitamælir í álhúsi. Mælinum fylgir áfastur K thermocouple hitanemi.  CaterTemp® Plus er hannaður með langtímanotkun í amtvælaiðnaði í huga. Mál hitanemans er Ø3.3 x 130mm en hitaneminn sjálfur er úr ryðfríu stáli og gormavírinn er einn metri á lengd. Hitaneminn hentar í vökva, mjúkt og kornótt efni.

Mælirinn er framleiddur og kvarðaður af ETI í  Bretlandi.

 

Tæknilegar upplýsingar

Eiginleikar

 CaterTemp® Plus

mælisvið

 -49.9 til 299.9°C

mæliupplausn

0.1°C

nákvæmni

±0.4°C ±1 digit

rafhlaða

 9V PP3

ending rafhlöðu

5000 klukkustundir

tegund hitanema

 K thermocouple

skjár

 12mm LCD

mál

 35 x 60 x 115mm

þyngd

224 grömm

framleiðsluland

Bretland

kvörðunarvottorð

rekjanlegt kvörðunarvottorð fylgir