ChefAlarm®

Hitamælir og klukka
Array

Lýsing

ChefAlarm® er klukka og hitamælir sem er hannaður fyrir matvælaiðnaðinn. Hitaneminn er af NTC thermistor gerð en skjárinn er baklýstur og bíður upp á kvörðunarmöguleika. Klukkan getur bæði talið upp og niðir (allt að 99 klst. og 59 mín.) og hægt er að stilla 92dB viðvörunarbjöllu sem lætur vita ef hitastig fer útfyrir viðmiðunarmörk.

 

Tæknilegar upplýsingar

Eiginleikar

 ChefAlarm®

mælisvið

 -50 til 300°C

mæliupplausn

0.1°C

nákvæmni

±1°C (-20 til 120°C), ±2°C (–50 til -20 og 120 til 200°C), ±3°C (200 til 300°C)

rafhlaða

 2 x 1.5V AAA

ending rafhlöðu

5000 klukkustundir

tegund hitanema

 thermistor

skjár

 LCD

vatnsheldni

vatnsfráhrindandi