DeltaTrak FlashCheck®

Sjálfvirk kvörðun
Array

Lýsing

FlashCheck® frá DeltaTrak er einn vinsælasti hitamælirinn sem Samrás hefur í sölu en hann er IP56 vatnsheldur, með sjálfvirkri kvörðun og gefur mjög skjóta svörun. Hitaneminn er sterkbyggður og endingargóður ásamt því að mjög auðvelt er að lesa af skjánum. Nálarhitaneminn á FlashCheck® er tilvalinn í kjöt, fisk og kjúkling. Mælirinn er kvarðaður og með honum fylgir rekjanlegt kvörðunarvottorð.

 

Tæknilegar upplýsingar

Eiginleikar

 FlashCheck®

mælisvið

 -40°C to 155°C

mæliupplausn

0.1°C

nákvæmni

±0.5°C (-20°C til 45°C), annars ±1.0°C

rafhlaða

 1.5V

skjár

 38mm x 12.7mm LCD

kvörðunarvottorð

rekjanlegt kvörðunarvottorð fylgir