DOT

Hitamælir og klukka
Array

Lýsing

DOT klukkan og hitamælirinn nær réttu hitastigi á 5 sekúndum en mælirinn býður upp á að hitaneminn sé skilinn eftir í matnum og látinn gefa frá sér viðvörunarmerki þegar réttu hitastigi er náð. Mælirinn er með 70dB hátalara en notandinn getur sjálfur stillt það hitastig sem mælirinn gefur frá sér merki. Mælirinn er í vatnsfráhrindandi húsi og kemur með 114 mm hitanema með vír úr ryðfríu stáli.

 

Tæknilegar upplýsingar

Eiginleikar

 DOT hitamælir og klukka

mælisvið

  -50 til 300°C

mæliupplausn

1°C

nákvæmni

±1°C (-20 til 120 °C)

rafhlaða

 2 x 1.5V AAA

ending rafhlöðu

5000 klukkustundir

tegund hitanema

 thermistor

skjár

 LCD

mál

Ø80mm x 20mm

þyngd

95 grömm

kvörðunarvottorð

 IP65