MicroTherma® 1

Sjálfvirk kvörðun
Array

Lýsing

MicroTherma® 1 frá ETI er með innbyggðri örtölvu sem kvarðar mælinn sjálfkrafa svo hann haldi nákvæmni sinni. Ásamt því að kvarða sig sjálfur býður mælirinn upp á að hliðra mæligildi um ±2.5°C til þess að bæta upp fyrir mögulega ónákvæmni í hitanema. Mælirinn býður einnig upp á að vista hámarks- og lágmarksgildi og einnig slekkur hann á sér þegar notkun er hætt. Mælirinn er kvarðaður og með honum fylgir rekjanlegt kvörðunarvottorð.

 

Mælirinn er framleiddur og kvarðaður af ETI í  Bretlandi.

 

Tæknilegar upplýsingar

Eiginleikar

 MicroTherma® 1

mælisvið

 -270 to 1768°C

mæliupplausn

0.1°C

nákvæmni

±0.2°C ±1 digit

rafhlaða

 2 x 1.5V AAA

ending rafhlöðu

1000 klukkustundir

tegund hitanema

 K thermocouple (einnig J, T, R, N, S og E)

skjár

 LCD

mál

35 x 73 x 141mm

þyngd

220 grömm

kvörðunarvottorð

rekjanlegt kvörðunarvottorð fylgir