Pro-Surface Thermapen® 3

Array

Lýsing

Pro-Surface Thermapen® 3 er yfirborðhitamælir sem hannaður er til notkunar á hellum, grillum og öðrum yfirborðum þar sem mikilvægt er að réttu hitastigi sé náð. Hitaneminn sjálfur er á liðamótum og auðveldar þannig nákvæma mælingu. Mælirinn slekkur á sér þegar notkun er hætt.

Mælirinn er framleiddur og kvarðaður af ETI í  Bretlandi.

 

Tæknilegar upplýsingar

Eiginleikar

 Pro-Surface Thermapen® 3

mælisvið

 -49.9 til 299.9°C

mæliupplausn

0.1°C

nákvæmni

±0.4°C (-49.9 til 199.9 °C) annars ±1 °C

rafhlaða

 2 x 3V CR2032

ending rafhlöðu

1500 klukkustundir

tegund hitanema

 K thermocouple

skjár

 14.3mm LCD

mál

19 x 47 x 153mm

þyngd

100 grömm

kvörðunarvottorð

rekjanlegt kvörðunarvottorð fylgir