Saf-T-Log®

HACCP hitaskráningartæki
Array

Lýsing

Saf-T-Log HACCP hitaskráningartækið er einfalt í notkun og sýnir dagsetningu, tíma, notendanafn með hverri mælingu og geymir gögn og býr til HACCP skýrslur sjálfkrafa. Tækið sýnir PASS eða FAIL eftir því hvort réttu hitagildi hefur verið ná og yes eða no eftir því hvort viðfangsefnið hefr staðist önnur gildi óháð hita.

Tækið býður upp:

7 gátlista

300 viðfangsefni þar sem notandinn getur fært inn lágmarks- eða hámarkshitastig.

10 leiðréttingaraðgerðir

25 notendur.

 

Hitanemi fylgir ekki.