Therma Plus

K thermocouple
Array

Lýsing

Therma Plus er sterkbyggður, IP66/67 vatnsheldur og saltvarinn hitamælir í álhúsi.Mælirinn nýtir sér nýjustu örtölvutækni og hentar til daglegrar notkunar í hverskonar iðnaði. Hitamælirinn slekkur sjálfkrafa á sér þegar notkun er hætt og einnig bíður hann upp á frystingu hitagildis.

Mælirinn er framleiddur og kvarðaður af ETI í  Bretlandi.

 

Tæknilegar upplýsingar

Eiginleikar

 Therma Plus

mælisvið

 -99.9 to 1372°C

mæliupplausn

 0.1/1 °C auto-ranging @299.9 .1 °C

nákvæmni

±0.4°C 7 ±0.1% of reading

rafhlaða

 9V PP3

ending rafhlöðu

5000 klukkustundir

tegund hitanema

 K thermocouple

skjár

 12mm LCD

mál

 35 x 60 x 115mm

þyngd

194 grömm

framleiðsluland

Bretland

kvörðunarvottorð

rekjanlegt kvörðunarvottorð fylgir