Therma 22 Plus

Thermistor og T thermocouple
Array

Lýsing

Therma 22 Plus frá ETI er IP66/67 vatnsheldur hitamælir sem nýtir sér nýjusti thermistor hitamælatækni og er hannaður með matvælaiðnaðinn í huga. Mælirinn er mjög vandaður og hægt að þvo hann undir rennandi vatni sé þess þörf. Mælirinn slekkur sjálfkrafa á sér þegar notkun er hætt og skjárinn býður upp á baklýsingu sé þess þörf. Mælirinn vistar hámarks- og lágmarksgildi.

Hulstur mælisins er með Biomaster bakteríuvörn úr hreinum silfurjónum sem er skaðlaus mönnum en drepur 99.99% baktería og dregur þannig úr hættu á matareitrun af völdum E.coli, salmonellu o.fl. Bakteríuvörnin er innbyggð í hulstrið og þvæst því ekki af og heldur sér út líftíma mælisins.

Therma 22 Plus hefur það fram yfir Therma 20 Plus að geta bæði tengst Thermistor og T thermocouple hitanemum.

Hitanemi fylgir ekki með en hægt er að sjá úrval þeirra með því að ýta hér.

Mælirinn er framleiddur og kvarðaður af ETI í  Bretlandi.

 

Tæknilegar upplýsingar

Eiginleikar

 Therma 20 Plus

mælisvið

 -39.9 til 149.9°C

mæliupplausn

0.1°C að 300°C annars 1°C

nákvæmni

±0.2°C (hitaneminn), ±0.4°C (hugbúnaðurinn)

rafhlaða

 3 x 1.5V AAA

ending rafhlöðu

10000 klukkustundir

tegund hitanema

 thermistor

skjár

 15mm LCD

mál

32 x 71 x 141mm

þyngd

220 grömm

kvörðunarvottorð

rekjanlegt kvörðunarvottorð fylgir