Therma mismunahitamælir

K Thermocouple - T1, T2, T1-T2
Array

Lýsing

Therma mismunahitamælirinn frá ETI er IP66/67 vatnsheldur og tilvalinn til HVAC mælinga en hann býður upp á að sýna mælingar á hvorum hitanema fyrir sig og einnig mismun milli þeirra (T1 - T2). Hitamælirinn gerir gerir notandanum þannig t.d. kleift mæla ris of fall hita ýmissa hluta, t.d. ofna. Mælirinn vistar hámarks- og lágmarksgildi, býður upp á frystingu gildis, baklýsingu skjás. Mælirinn slekkur sjálfkrafa á sér þegar notkun er hætt.

Mælirinn er framleiddur og kvarðaður af ETI í  Bretlandi.

Hitanemi fylgir ekki með en hægt er að sjá úrval þeirra með því að ýta hér.

 

Tæknilegar upplýsingar

Eiginleikar

 Therma mismunahitamælir

mælisvið 0.1°C

 -99.9 til 299.9°C

mælisvið 1°C

 300 til 1372°C

mæliupplausn

 0.1 °C til 299.9°C annars 1°C

nákvæmni

±0.4°C ±0.1% af lestri

rafhlaða

 3 x AAA

ending rafhlöðu

7500 klukkustundir

tegund hitanema

 K thermocouple

skjár

 15mm LCD

mál

 32 x 71 x 141mm

þyngd

220 grömm

framleiðsluland

Bretland

kvörðunarvottorð

rekjanlegt kvörðunarvottorð fylgir