Thermapen® 3 Sous Vide

Array

Lýsing

Sous Vide Thermapen® 3 er hannaður með hitamælingar á viðkvæmum mat í huga en mælirinn er með nálarhitanema og þvermál hans aðeins 1.1mm. Réttu hitastigi er náð á þremur sekúndum og er hann því um helmingi fljótari en hefðbundnir hitamælar. Mælirinn hentar einstaklega vel í Sous-vide eldun en hann er einnig í vatnsfráhrindandi hulstri.

Mælirinn er framleiddur og kvarðaður af ETI í  Bretlandi.

 

Tæknilegar upplýsingar

Eiginleikar

 Thermapen® 3 Sous Vide

mælisvið

  -49.9 til 299.9°C

mæliupplausn

0.1°C

nákvæmni

±0.4°C (-49.9 til 199.9 °C) annars ±1 °C

rafhlaða

 2 x 3V CR2032

ending rafhlöðu

1500 klukkustundir

tegund hitanema

 K thermocouple

skjár

 14.3mm LCD

mál

19 x 47 x 153mm

þyngd

97 grömm

kvörðunarvottorð

rekjanlegt kvörðunarvottorð fylgir