ThermaQ

2 x K thermocouple
Array

Lýsing

ThermaQ hitamælirinn gerir notendanum kleypt að mæla samtímis með tveimur K thermocouple hitanemum. Mælirinn sýnir núverandi hitastig ásamt því að sýna hámarks- og lágmarkshita samtímis. Hægt er að mæla t.d. hita á mat og ofnhita samtímis. Hægt er að stilla mælinn svo hann gefi frá sér viðvörun ef að hitagildi fer útfyrir viðmiðunarmörk

Hulstur mælisins er með Biomaster bakteríuvörn úr hreinum silfurjónum sem er skaðlaus mönnum en drepur 99.99% baktería og dregur þannig úr hættu á matareitrun af völdum E.coli, salmonellu o.fl. Bakteríuvörnin er innbyggð í hulstrið og þvæst því ekki af og heldur sér út líftíma mælisins.

 

Mælirinn er framleiddur og kvarðaður af ETI í  Bretlandi.

 

Tæknilegar upplýsingar

Eiginleikar

 ThermaQ

mælisvið

 -99.9 til 1372°C

mæliupplausn

0.1°C að 299.9°C annars 1°C

nákvæmni

±0.4°C ±0.1% af lestri

rafhlaða

 3 x 1.5V AAA

ending rafhlöðu

3000 klukkustundir

tegund hitanema

 K thermocouple

skjár

 LCD

mál

32 x 71 x 141mm

þyngd

230 grömm

kvörðunarvottorð

rekjanlegt kvörðunarvottorð fylgir