ThermoPop®

Array

Lýsing

ThermoPop® hitamælirinn er með skjá sem notandinn getur stillt á fjóra vegu. Hitaneminn er 5 - 6 sekúndur að ná réttu gildi og baklýstur skjár sér til þess að hægt sé að nota hann þar sem birta er lítil. Mælirinn er IP66 vatnsheldur og slekkur sjálfkrafa á sér þegar notkun er hætt.

 

Tæknilegar upplýsingar

Eiginleikar

 ThermoPop®

mælisvið

  -50 til 300°C

mæliupplausn

1°C

nákvæmni

1°C (-20 til 120 °C)

rafhlaða

 3V CR2032

ending rafhlöðu

5000 klukkustundir

skjár

 9mm LCD baklýstur

mál

20 x 45 x 178mm

þyngd

30 grömm