RayTemp® 8

Einnig með K thermocouple tengi
Array

Lýsing

RayTemp® 8 er léttur geislahitamælir sem er hannaður með með einfaldleika við notkun við huga. Notandinn beinir einfaldlega mælinum að viðfangsefninu, ýtir á takka og mælingin kemur samtímis á LCD skjá. Mælirinn er með átta geislapunkta sem auðveldar mjög að miða á viðfangsefnið ásamt því að hann slekkur sjálfkrafa á sér eftir notkun til að hámarka endingu rafhlöðunnar. Mælirinn vistar hámarks- og lágmarksgildi, reiknar hitamismun og meðalhita. Skjárinn býður upp á baklýsingu og útgeislunarstuðulinn er stillanlegur svo hægt er að mæla margar gerðir yfirborða.

RayTemp® 8 býður upp á að tengja K thermocouple hitanema við mælinn. Samrás býður upp á margar gerðir K thermocouple hitanema og má sjá úrval þeirra hér.

 

Tæknilegar upplýsingar

Eiginleikar

 RayTemp® 8

mælisvið - geislahitaneminn

 -60 til 500°C

mælisvið - K thermocouple

 -64 til 1370°C

mæliupplausn

0.1°C (-9.9 til 199.9°C) annars 1°C

nákvæmni - geislahitaneminn

±2°C / ±2% af lestri

nákvæmni - K thermocouple

±1°C /±1% af lestri

linsuhlutfall

12:1

útgeislunarstuðull

0.95 sjálfgefið - stillanlegt frá 0.01 til 1

rafhlaða

 2 x AAA

ending rafhlöðu

180 klukkustundir af stöðugri notkun

skjár

 LCD

mál

40 x 66 x 155mm

þyngd

185 grömm