MicroCal 1

Array

Lýsing

MicroCal 1 er thermocouple kvörðunartæki frá ETI sem hefur 12 mismunandi kvörðunarpunkta. Tækið er mjög einfalt í notkun og  auðveldar notendanum tíðar athuganir á hitamælum og hitanemum. K thermocouple snúra fylgir tækinu ásamt því að hann er kvarðaður á fimm hitagildum við pöntun. Kvörðunarvottorð frá UKAS, Bresku faggildingarstofnuninni, fylgir.

Thermocouple type K - frá -200 til 1372°C
Thermocouple type J - frá -200 til 1200°C
Thermocouple type T - frá -270 til 400°C
Thermocouple type R - frá 0 til 1768°C
Thermocouple type N - frá -200 til 1300°C
Thermocouple type S - frá 0 til 768°C
Thermocouple type E - frá -140 til 1000°C

Mælirinn er framleiddur og kvarðaður af ETI í  Bretlandi.

Tæknilegar upplýsingar

Eiginleikar

 MicroCal 1
 kvörðunarpunktar  12

nákvæmni

±0.3°C

rafhlaða

 2 x AAA

ending rafhlöðu

300 klukkustundir

tegund hitanema

 K, J, T, R, N, S & E thermocouple

skjár

 LCD

mál

 35 x 73 x 141mm

þyngd

220 grömm

framleiðsluland

Bretland

kvörðunarvottorð

rekjanlegt kvörðunarvottorð fylgir