SuperFast Thermapen® 4

Array
Litur

Lýsing

SuperFast Thermapen 4® er einn vinsælasti og mest seldi hitamælirinn meðal matreiðslumanna. Mælirinn er innan við 3 sekúndur að ná réttri mælingu og er því einn hraðasti hitamælir sem býðst í sínum flokki. Ásamt því að vera IP67/67 vatnsheldur þá snýst skárinn á fjóra vegu eftir því hvernig notandinn hedur á mælinum og sé hann notaður í umhverfi þar sem birta er lítil þá kviknar sjálfkrafa á baklýsingu. Mælirinn slekkur sjálfur a sér þegar notandinn leggur hann frá sér og kveikir aftur á sér þegar hann er tekin upp á ný.

Hulstur mælisins er með Biomaster bakteríuvörn úr hreinu silfri sem er skaðlaus mönnum en drepur 99.99% baktería og dregur þannig úr hættu á matareitrun af völdum E.coli, salmonellu o.fl. Bakteríuvörnin er innbyggð í hulstrið og þvæst því ekki af og heldur sér út líftíma mælisins.

Mælirinn er framleiddur og kvarðaður af ETI í  Bretlandi.

 

Tæknilegar upplýsingar

Eiginleikar

 SuperFast Thermapen® 4

mælisvið

  -49.9 til 299.9°C

mæliupplausn

0.1°C

nákvæmni

±0.4°C (-49.9 til 199.9 °C) annars ±1 °C

rafhlaða

 1 x 1.5v AAA

ending rafhlöðu

3000 klukkustundir

tegund hitanema

 K thermocouple

skjár

 39 x 25 mm

mál

19 x 50 x 157mm

þyngd

120 grömm

kvörðunarvottorð

rekjanlegt kvörðunarvottorð fylgir