Vatnsheldur NTC stunguhitanemi

Array

Lýsing

Vatnsheldur NTC stunguhitanemi ætlaður í hitamælingar á vökvum, mjúku efni og kornóttu efni. Svartími hitanemans er innan við 3 sekúndur og hitasvið er frá -40 til 150°C. Mál hitanemans er Ø3.3 x 100mm. Hitaneminn er án skafts og festist beint á hitamælinn.

Þessi hitanemi er hannaður til notkunar með Therma 20, 22, Therma 20 Plus, 22 Plus og 8100 Plus hitamælunum frá ETI.